kertastjaki Living Objects 5, hvítur marmari

14.900 kr.

Á lager

Nýjasta viðbótin við Living Objects vörulínu FÓLK Reykjavík eru formfagrar vörur sem nýtast í margt. Hvort sem það eru kertastjakar, blómavasar, bókastoðir eða einfaldlega skúlptúrar. Vörulínan er hönnuð með það í huga að hráefnið njóti sín til fulls. Nýju formin af Living Objects eru fáanleg úr tveimur tegundum af náttúrusteini frá Portúgal.

Hönnun: Ólína Rögnudóttir.

Vörumerki

Fólk Reykjavík

Efniviður

Marmari

Litur

Hvítt

Stærð

12 x 10 x 5 CM