Kertastjaki nr 55 frá Ro Collection passar vel við Hurricane línuna frá fyrirtækinu, en er samtímis einstakur og hægt að stilla upp einum og sér. Kertastjakarnir er munnblásnir úr mjög léttu gleri, með þeirri aðferð gætu litlar loftbólur myndast og litur hvers stjaka verið missterkur.
Kertastjakarnir fást í tveimur stærðum.
Hönnun: Rebecca Uth.