kindasápa
890 kr. – 1.250 kr.
Kindasápan frá Bürstenhaus Redecker er úr kindamjólk og er því sérstaklega mild. Þá er einnig að finna möndluolíu og sheasmjör, RSPO vottaða pálmaolíu, vatn og náttúruleg ilmefni í sápunni.
Kindasápurnar fást í tveimur stærðum og tveimur litum.
Vörumerki |
Bürstenhaus Redecker |
---|---|
Litur |
Rjómalitað ,Svart |
Stærð |
75 grömm ,28 grömm |