Ísmolaformin eru með loki svo auðvelt er að stafla þeim upp og kemur í veg fyrir lykt í klakanum. Þar sem formin eru úr gúmmíi eru þau sveigjanleg og auðvelt að fjarlægja ísmolana úr þeim.
Þessi klakamót frá Lékué þola frá -40° til 60º og mælt er gegn því að setja þau í uppþvottavél.