korgkassi Grindenstein, svartur
4.950 kr.
Á lager
Grindenstein korgkassinn sjálfur er úr plasti en stöngin er úr gúmmíhúðuðu stáli og þolir því höggið þegar þú tæmir kaffigreipina. Þá eru líka sílikondoppur á botni kassans svo hann haldist stöðugur á borðinu. Það er hægt að tæma greipina í kassann allt að 9 sinnum eða því sem nemur 825 ml og það má enn fremur koma honum auðveldlega fyrir í uppþvottavél.
Lítill bæklingur frá Dreamfarm fylgir með sniðugum hugmyndum um hvernig má endurnýta korginn.
Vörumerki |
Dreamfarm |
---|---|
Efniviður |
Plast |
Litur |
Svart |
Stærð |
Ø 11 x 10 CM |