krakkaflaska Bestie, kanína

5.980 kr.

Á lager

Bestie vatnsflöskurnar frá Asobu eru sætar og kjörnar fyrir börn á ýmsum aldri. Flöskunni fylgir mjúkt silikonrör sem hægt er að festa í flöskuhálsinum. Þá er mjög auðvelt að fjarlægja rörið fyrir þau sem vilja. Brúsinn er einangraður og getur því haldið vökva heitum í 12 klukkustundir og köldum í allt að 24 klukkustundir.

Líkt og áður sagði eru Bestie vatnsbrúsarnir hentugir fyrir börn á öllum aldri. Fyrir eldri börn sem gætu þótt flaskan barnaleg með tímanum er einfaldlega hægt að taka dýrahausinn úr notkun. Flaskan er umvafin mjúku silikoni svo hún passar vel í smáar hendur (ekki er hægt að fjarlægja flöskunni úr silikonhulsunni).

Kanínu-Bestie ferðaflaskan er 7,6 cm að þvermáli og 22,5 cm á hæð. Vaska þarf Bestie ferðabrúsana upp í höndum.

Vörumerki

Asobu

Efniviður

Stál

Litur

Ljósbleikt

Stærð

460 ML