Orlid kryddbaukana eru staflanlegir og er lokið enn fremur tvöfalt, svo það er bæði hægt að sáldra kryddinu sem og mæla innihaldið af nákvæmni. Þá er einnig hægt að setja nota Orlid baukana með Ortwo kvörnunum frá Dreamfarm. Baukurinn sjálfur er úr þykku borosílikat gleri.
Hönnun Orlid kryddbaukana hlaut Red Dot hönnunarverðlaun árið 2020.
Lýsing
Frekari upplýsingar
Vörumerki |
Dreamfarm |
---|---|
Efniviður |
Gler |
Litur |
Svart |
Stærð |
Ø 6 x 8 CM |
Um Dreamfarm
Dreamfarm er ástralskt fyrirtæki sem unnið hefur til fjölda alþjóðlegra hönnunarverðlauna. Stefna þeirra er þríþætt en vara á að vera 1)lausnamiðuð, hún þarf að þjóna ákveðnum tilgangi og vera svar við spurningu. 2) frumleg, hún á ekki að fara troðinn snjó heldur vera nýstárleg. 3) markviss, varan verður að vera nytsamleg og virka vel.
Sendingamöguleikar
Þú getur fengið pöntun þína afhenta með þeirri leið sem hentar þér og þínum þörfum best.
SENDINGAMÁTI
- Sending á pósthús – 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 10.000 kr. + 750 kr.
- Sótt í Kokku – Laugavegi 47, þú færð tölvupóst þegar pöntunin þín er tilbúin. + 0 kr.
- Sending í póstbox – 2-4 virkir dagar, vinsamlegast skráðu staðsetningu fyrir póstbox í sendist til reitinn í næstu valmynd, frítt þegar pantað er fyrir meira en 10.000 kr. + 750 kr.
- Sent heim með Póstinum – í þéttbýli, vanalega 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 12.000 kr. + 950 kr.
- Sendill – í boði virka daga á höfuðborgarsvæðinu, samdægurs ef pantað fyrir hádegi. + 2000 kr.
- International – We can ship almost anywhere in the world, we will contact you with shipping cost and payment options once your order is placed.