kryddkvarnir, 3 stk
5.950 kr.
Á lager
Kryddkvarnirnar frá Rösle eru með keramíkkvörn svo hægt er að mala bæði pipar-, salt-og þurrkaðar kryddjurtir með þeim. Þær koma þrjár í setti og er hægt að setja glerkrukkuna í uppþvottavél.
Vörumerki |
Rösle |
---|---|
Efniviður |
Gler ,Plast |
Litur |
Glært |
Stærð |
Ø 11 CM |