Á lager

Saltverk notast við persneska lakkrísrót við gerð lakkríssaltsins. Útgáfan er einstök blanda sem hentar vel í eftirrétti en getur líka verið áhugaverð við maríneringu á kjöti og fiski. Við hvetjum ykkur til að prófa ykkur áfram með hana! Sjávarsaltið frá Saltverk er handunnið með hjálp jarðvarma á vestfjörðum.

Vörumerki

Saltverk

Litur

Brúnt

Stærð

90 grömm