ReCollector mæla með að hengja flokkunarboxin í eldhúsinu eða nálægt þeim þar sem flestur úrgangur ratar í það rými. Það getur verið svolítið óyfirstíganlegt að koma á almennilegu flokkunarkerfi heima fyrir. Til að auðvelda skipulaginu er hægt að fá límmiða til að setja á boxin svo allir viti hvaða úrgangur tilheyri hvaða boxi. Þar með er hægt að prófa sig áfram og byrja á því að flokka gler/málm og pappa/pappír. Þá geturðu aukið við þig með tímanum, en kosturinn við veggföturnar er að þær eru fjölhæfar.
Flokkunarboxin frá ReCollector eru nýstárleg og notendavæn dönsk hönnun. Þau eru hönnuð til að nýtast á margan hátt fyrir flokkun eða geymslu en eru í senn mjög stílhrein. Boxin eru hengd upp á vegg og felst lausnin einna helst í því að auðvelda aðgengi og pláss fyrir flokkun.