lítið box Candy, bleikt

890 kr.

Á lager

Candy boxin frá Kozioleru búin til úr sellulósatrefjum og mjúkplasti og eru vörurnar því 100% endurvinnanlegar. Þá eru boxin endingargóð, án nokkurra skaðlegra efna og mega fara í uppþvottavél. Hornin eru rúnuð og því engin hætta á að boxið festist í saumunum á töskunni þinni. Þegar boxinu er lokað er það alveg vatnshelt.

Vörumerki

Koziol

Efniviður

Plast

,

Sellulósi

Litur

Ljósbleikt

Stærð

12,4 x 8,1 x 5,3 CM