lítil stálflaska, svört

4.890 kr.

Á lager

Flöskurnar frá Aya & Ida eru einangraðar úr 18/8 ryðfríu stáli svo þær geta haldið vökvanum köldum í allt að 24 klukkutíma. Þá geta þær einnig haldið heitu í allt að 12 klukkutíma. Svo þú getur verið á ferðinni með vatnið þitt, kaffið eða teið, límonaðið eða jafnvel hvítvínið, áhyggjulaust!

Mælt er með að þvo flöskurnar í höndunum. Þær eru 17,8 cm á hæð og 6,7 cm að þvermáli.

Vörumerki

Aya&Ida

Efniviður

Stál

Litur

Svart

Stærð

350 ML