lítill diskur Maguelone, outremer
3.650 kr.
Á lager
Maguelone línan frá Jars Ceramistes er fullkomlega ófullkomin og lifandi í laginu. Litli outremer diskurinn er dökkblár-og glerjaður að innan og handgerður úr steinleir.
Vörumerki |
Jars Ceramistes |
---|---|
Efniviður |
Steinleir |
Litur |
Dökkblátt |
Stærð |
Ø 12 CM |