Í litla kryddkrukkusettinu eru 6 glerkrukkur sem hver rúmar 70 ml. Settið kemur í litlum viðarkassa sem er 35,8 x 8,6 cm á stærð og því fylgir auk þess 12 merkimiðar.
Litlu smákrukkurnar henta vel undir t.d. þurrkað krydd, salt og pipar og koma fallegu skipulagi á eldhúsið.