Ultime lokin frá Emile Henry eru búin til úr „High Resistance“© keramík og halda þau því hita vel. Þau passa á Ultime eldföst mótin og er hægt að nota bæði inni í ofninum sem og utan hans. Lokin henta til þess að halda matnum heitum á eldhúsborðinu ef til þess kemur. Þá má einnig nýta lokin til að geyma afganga í ísskápnum og komast þar með hjá að nota einnota matarfilmu.
Hægt að setja í bæði ofn og í uppþvottavél. Þolir frá -20 til 270°