mæliglas f. espresso
690 kr.
Á lager
Litla mæliglasið frá Metallurgica Motta er til að mæla espresso og ristretto kaffi. Glasið er hentugt ef búið er að skipta t.d. um kaffibaunir í vélinni og stilla þarf magnið. Espressoinn er þrýstur í mæliglasið sem sýnir bæði mælieiningar og einfaldan og tvöfaldan bolla. Þar með sérðu nákvæmlega magnið sem kemur og getur bætt við eða fækkað baunum.
Mæliglasið er framleitt á Ítalíu og má ekki setja í uppþvottavél.
Vörumerki |
Motta |
---|---|
Efniviður |
Gler |
Litur |
Glært |
Stærð |
60 ML |