mæliglas f. kaffikvörn

1.790 kr.

Á lager

Mæliglasið frá Metallurgica Motta er notuð til að til grípa kaffið úr kvörninni svo kaffið fari ekki út um allt. Þegar búið er að mala kaffið í glasið er greipin lögð ofan á glasið og þeim því næst snúið við.

Glasið passar í espressogreipar frá 55 til 58,5 mm að þvermáli.

Vörumerki

Motta

Efniviður

Stál

Litur

Stál

Stærð

Ø 55 x 60 MM