mini tartform, viðloðunarfrítt

3.290 kr.

Á lager

Mini tartformið frá deBuyer er úr húðuðu stáli svo auðvelt er að losa bökurnar að bakstri loknum. Stálið í bökuforminu er þykkt og þolir allt að 220° sem nær fram góðri karamelisseringu. Viðloðunarfría húðin er vottuð PFTE húð sem er án FOA aukaefna og þarf því að vaska formið upp í höndum.

Formið býr til 12 bökur og er hvert hólf 7 cm að þvermáli.

Vörumerki

deBuyer

Efniviður

Stál

Litur

Dökkgrátt

Stærð

34,5 x 26 CM