Green Tool mortélið frá Eva Solo passar vel í lófann og er mjög auðvelt að nota. Þú snýrð einfaldlega skaftinu til hliðanna ofan í bauknum. Mortélið kemur sér vel til að merja hverskonar ferskt og þurrkað krydd.
Það má setja mortélið í uppþvottavél.