Sunshine munnþurrkurnar eru úr þunnum hör sem vekur þægilegan og afslappaðan blæ við matarborðið. Munnþurrkurnar er hægt að fá í mörgum litum og para saman við annað lín frá Himla.
Það á ekki að strauja vörurnar í Sunshine línunni heldur leyfa þeim að vera svolítið afslöppuðum. Ef munnþurrkurnar eru í það krumpaðasta fyrir þinn smekk geturðu spreyjað svolitlu vatni yfir þær og slétt svolítið úr þeim með höndunum.