Olíu-og edik karaflan frá Eva Solo er með loki sem liggur þétt þegar þú hristir flöskuna. Þá lekur heldur ekki meðfram stútnum þegar þú hellir af. Hægt er að bragðbæta olíuna með t.a.m. kryddjurt eða eldpipar.
Olíuflaskan er úr borosílikatgleri og þolir því bæði hita og kulda og flöskuna má setja í uppþvottavél.