Olíuflöskurnar frá Emile Henry eru búnar til úr „High Resistance“© Keramík og þola því frá -20 til 270° hita. Kosturinn við flöskurnar er að þær eru alveg ógagnsæjar og helst þar með bragðið á olíunni vel. „No drip“ stúturinn passar að hún leki ekki niður eftir flöskunni.
olíuflaska, kremuð
Lýsing
Frekari upplýsingar
Vörumerki |
Emile Henry |
---|---|
Efniviður |
Keramík |
Litur |
Rjómalitað |
Stærð |
24 x 7,5 CM ,400 ML |
Um Emile Henry
Emile Henry vörurnar eru handgerðar í Burgundy ríkí í Frakklandi.
Sendingamöguleikar
Þú getur fengið pöntun þína afhenta með þeirri leið sem hentar þér og þínum þörfum best.
SENDINGAMÁTI
- Sótt í Kokku – Laugavegi 47, þú færð tölvupóst þegar pöntunin þín er tilbúin. + 0 kr.
- Sending á pósthús – 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 750 kr.
- Sending í póstbox – 2-4 virkir dagar, vinsamlegast skráðu staðsetningu fyrir póstbox í sendist til reitinn í næstu valmynd, frítt þegar pantað er fyrir meira en 10.000 kr. + 750 kr.
- Sent heim með Póstinum – í þéttbýli, vanalega 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 950 kr.
- International – We can ship almost anywhere in the world, we will contact you with shipping cost and payment options once your order is placed.