olíustútur Ciro

2.590 kr.

Á lager

Ciro olíustúturinn frá Peugeot er stillanlegur og passar á flestar olíu-og edikflöskur. Það eru alls fjórar stillingar á stútnum sem gerir þér kleift að stýra magninu sem er hellt. Hægt er að stilla á: að dreypa, að seytla og stöðugt rennsli. Þá er einnig hægt að loka stútnum loftþétt til að viðhalda öllum ilmi og bragði.

Það má setja Ciro stútinn í uppþvottavél.

Vörumerki

Peugeot

Litur

Svart

Stærð

9 CM