ostahnífur Amitto, svartur
3.590 kr.
Á lager
Amitto ostahnífurinn hentar í flesta olla og er hægt að nota oddinn á honum til að taka ostinn upp. Hnífsblaðið er mjótt svo feitari ostar loði síður við hnífinn.
Amittolínan er nýjasta viðbót við úrvalið hjá Bjørklund1925. Nafnið Amitto er fengið úr latínu en hægt er að þýða það sem að „losa“ eða „sleppa“. Ostahnífurinn er húðaður svo osturinn loðir síður við hann og er skaftið hannað til að liggja vel í lófanum.
Það má setja Amitto ostahnífinn í uppþvottavél og er 10 ára framleiðsluábyrgð á þeim.
Vörumerki |
Bjørklund |
---|---|
Efniviður |
Nælon ,Stál |
Litur |
Svart |
Stærð |
21 CM |