pallahitari, veggfestur
99.800 kr.
Á lager
Hitinn frá veggfasta HeatUp pallahitaranum frá Eva Solo er stýrt beint áfram í stað þess að hitinn rati upp í loftið. Festa þarf hitarann utandyra og lárétt í a.m.k. 185 cm hæð. Huga þarf að a.m.k. 35 cm fjarlægð hitarans við aðra hluti.
Veggfesta HeatUp pallahitaranum fylgir fjarstýring (batterí fylgja ekki) til að stýra hitanum. Það eru þrjár hitastillingar á hitaranum: til að ná fullum hita (2500 W) er ýtt einu sinni á takkann, fyrir miðlungs hita (1650 W) er ýtt tvisvar og þrisvar fyrir lægstu hitastillinguna (825 W).
HeatUp hitarinn hefur hlotið GS, CE og TüV vottun.
Rafspennan er 230 V og orkunotkun er 2500 W.
Vörumerki |
Eva Solo |
---|---|
Efniviður |
Ál |
Litur |
Svart |
Stærð |
88 CM |