Búið í bili

Ekki til á lager

Hitinn frá HeatUp pallahitaranum frá Eva Solo er stýrt beint áfram í stað þess að hitinn rati upp í loftið. Þá þarf hitarinn aðeins 5 sekúndur til þess að ná fullum hita. Hann er úr léttum málmi svo auðvelt er að færa hann til og frá eftir þörfum. Hægt er að fá hlíf utan um HeatUp pallahitarann.

Það eru þrjár hitastillingar á hitaranum: til að ná fullum hita (1500 W) er ýtt einu sinni á takkann, fyrir miðlungs hita (1000 W) er ýtt tvisvar og þrisvar fyrir lægstu hitastillinguna (500 W). Þá er öryggið enn fremur í hávegum haft, ef hitarinn hallar/stendur ekki beinn slekkur hann sjálfkrafa á sér. Snúran á HeatUp hitaranum er 180 cm löng.

HeatUp hitarinn hefur hlotið GS og CE vottun.
Rafspennan er 230 V og orkunotkun er 1500 W.

Vörumerki

Eva Solo

Efniviður

Ál

Litur

Svart

Stærð

111 CM