Dökka Line piparkvörnin frá Peugeot er úr stílhreinu áli með viðartoppi. Til að stilla grófleika er hægt að þétta eða leysa efstu kúluna á kvörninni. Hægt er að fá saltkvörn í stíl.
Athugið að piparblöndur með misþurrum pipar geta stíflað kvörnina og er þá hægt að tæma hana og þrífa.