piparkvörn Nancy
6.590 kr. – 16.590 kr.
Nancy piparkvörnin frá Peugeot er úr gegnsæju akrýl og sést því hversu mikið er í kvörninni. Til að stilla grófleika er hægt að þétta eða leysa efstu kúluna á kvörninni. Hægt er að fá saltkvörn í stíl.
Athugið að piparblöndur með misþurrum pipar geta stíflað kvörnina og er þá hægt að tæma hana og þrífa.
Vörumerki |
Peugeot |
---|---|
Efniviður |
Akrýl |
Litur |
Glært |
Stærð |
12 CM ,18 CM ,22 CM ,30 CM ,38 CM |