Fallegu pizzadiskarnir frá Bitossi eru skírskotun í svokallaða sítruspappíra sem notaðir voru utan um appelsínur á síðustu öld. Hver diskur ber sitt eigið slagorð, la Bellissima þýðir sú fallegasta!
Pizzuplattana má setja í bæði uppþvottavél og örbylgjuofn.