rauður pipar, Kampot

2.980 kr.

Á lager

Passað er að rauðu Kampot piparkörnin frá Peugeot séu aðeins tínd þegar berin hafa þroskast almennilega. Ávaxtabragð með dass af sítrus sem endist lengi í munninum er það sem einkennir rauða Kampot piparinn. Hann bragðast vel með t.d. rauðu kjötu og feitum fiski, hvers kyns berjabökum og súkkulaðidesertum.

Í pakkanum eru 3 lofttæmd bréf sem innihalda 20 grömm af rauðum Kampot pipar hvert.

Vörumerki

Peugeot

Stærð

60 grömm