rifflaður ostaskeri Amitto, margir litir
3.590 kr.
Þessi rifflaði ostaskeri hentar í flestalla osta og sker í hæfilega þykkar sneiðar. Hann er einnig góður í að sneiða niður smjör, gúrku og fleira.
Amittolínan er nýjasta viðbót við úrvalið hjá Bjørklund1925. Nafnið Amitto er fengið úr latínu en hægt er að þýða það sem að „losa“ eða „sleppa“. Ostaskerarnir eru húðaðir svo osturinn loðir síður við þá og er skaftið hannað til að liggja vel í lófanum.
Það má setja Amitto ostaskerana í uppþvottavél og er 10 ára framleiðsluábyrgð á þeim.
Vörumerki |
Bjørklund |
---|---|
Efniviður |
Nælon ,Stál |
Litur |
Appelsín ,Bleikt ,Dökkblátt ,Dökkgrátt ,Gult ,Ljósblátt ,Ljósgrænt ,Rautt ,Sæblátt ,Svart |
Stærð |
23 CM |