Þar sem við verðum að flokka úrgang heimilisins almennilega sakar ekki að eiga stílhreina ruslafötu. Totem Max flokkunarfatan er 60 L með þrjú hólf, tvö stór fyrir t.d. plast og pappa sem eru 30 L hvor. Sú þriðja er lítil og hugsuð fyrir lífrænan úrgang og passar vel í þær stærri. Þá er einnig kolafilter í loki tunnunnar sem dregur í sig ruslalykt og er hægt að kaupa fleiri.
Mál Totem Max ruslafötunnar frá Joseph Joseph eru: 81,4 x 39 x 36,6 CM.