salatvinda, stál

19.900 kr.

Á lager

Salatvindan frá Rösle samanstendur af stálskál, glerloki og snúningskörfu. Hún er ótrúlega einföld í notkun en það þarf aðeins að snúa skaftinu nokkrum sinnum til að ná vatninu frá. Snúningskarfan í vindunni er laus svo hægt er að nota stálskálina sem vinnuskál eða salatskál. Það má setja skálina í uppþvottavél en lok og körfu ætti að vaska upp í höndum.

Vörumerki

Rösle

Efniviður

Plast

,

Stál

Litur

Stál

Stærð

5,4 L

,

Ø 26 CM