Tahiti kvarnirnar frá Peugeot eru innblásnar af hinum fornu höfuðskepnum sem voru jörð, vatn, loft og eldur. Dökkbleika kvörnin er fyrir pipar og sú ljósbleika fyrir salt.
Athugið að flögusalt getur stíflað saltkvörnina og er betra að nota kristalsalt. Ef kvörnin stíflast er hægt að prófa að tæma hana og þrífa.
Lýsing
Frekari upplýsingar
Vörumerki |
Peugeot |
---|---|
Efniviður |
Beyki |
Litur |
Bleikt |
Stærð |
15 CM |
Sendingamöguleikar
Þú getur fengið pöntun þína afhenta með þeirri leið sem hentar þér og þínum þörfum best.
SENDINGAMÁTI
- Sótt í Kokku – Laugavegi 47, þú færð tölvupóst þegar pöntunin þín er tilbúin. + 0 kr.
- Sending á pósthús – 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 750 kr.
- Sending í póstbox – 2-4 virkir dagar, vinsamlegast skráðu staðsetningu fyrir póstbox í sendist til reitinn í næstu valmynd, frítt þegar pantað er fyrir meira en 10.000 kr. + 750 kr.
- Sent heim með Póstinum – í þéttbýli, vanalega 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 950 kr.
- International – We can ship almost anywhere in the world, we will contact you with shipping cost and payment options once your order is placed.