Dimma haustsápa er handgerð og framleidd í litlu upplagi í einu. Sápan inniheldur sjávarsalt sem skrúbbar húðina og náttúrulegar olíur sem næra og mýkja húðina. Hverri sápu er hellt í sérhannað mót og handpakkað þegar hún er tilbúin. Sápan inniheldur ilm sem unninn er út frá árstíðabundinni upplifun. Sápan inniheldur aðeins náttúruleg litarefni, þ.e. rósaleir sem dregur einnig í sig óhreinindi.
Innihaldsefni: Kókosolía, vatn, kanóla olía, sjávarsalt, shea smjör, rósaleir og lyktarefni. Framleitt á Íslandi.