sigti Green, grænt
4.980 kr.
Á lager
Green Tool sigtið frá Eva Solo er með mjög fínu „mesh“ stálefni og hentar því vel í mörg eldhúsverk. Hægt er að sigta t.a.m. hveiti og flórsykur, sía sósuna, skola ávextina eða hella af pastanu.
Sigtið stendur á fjórum litlum fótum og passar í Ø16, Ø20 og Ø24 cm potta. Það má setja Green Tools síuna í uppþvottavél.
Vörumerki |
Eva Solo |
---|---|
Efniviður |
Plast ,Stál |
Litur |
Dökkgrænt |
Stærð |
Ø 22 CM |