sítrónupressa Fluicer

3.490 kr.

Á lager

Fluicer sítrónupressan er þarfaþing á hvert heimili! Nafnið Fluicer er annars vegar samsett úr „juicer“ eða safapressu og hins vegar„flat“ eða flöt. Pressan umlykur sítrónuna svo hún helst á sínum stað og svo kreistir þú pressunni. Það þarf að nota báðar hendur til þess að beita henni en pressan nær að kreista hvern einasta dropa. Að notkun lokinni er pressan brotin saman og tekur hún lítið pláss ofan í skúffu.

Það má setja Fluicer pressuna í uppþvottavél. Sítrónupressuna má einnig nota fyrir límónur.

Fluicer hlaut bæði Red Dot og GIA hönnunarverðlaunin árið 2023.

Vörumerki

Dreamfarm

Efniviður

Pólýprópýlín

,

Stál

Litur

Gult

Stærð

24 CM