Amtto smurhnífurinn hentar vel í smjör, smurosta og allt álegg sem þarf að smyrja.
Amittolínan er nýjasta viðbót við úrvalið hjá Bjørklund1925. Nafnið Amitto er fengið úr latínu en hægt er að þýða það sem að „losa“ eða „sleppa“. Smjörhnífurinn er húðaður svo það loðir síður við hnífinn og er skaftið hannað til að liggja vel í lófanum.
Það má setja Amitto smjörhnífinn í uppþvottavél og er 10 ára framleiðsluábyrgð á þeim.