Tvöfaldi Nissan snaginn frá Beslag Design kemur í fjórum mismunandi litum: látúni, krómi, burstuðu stáli og svörtu. Snagarnir henta jafn vel á skrifstofunni sem og heimafyrir.
Skrúfur í sama lit og snaginn fylgja.
Snagarnir eru flestir til á lager en ef þú þarft þær í miklu magni gætum við þurft að sérpanta þá fyrir þig. Afgreiðslufrestur á sérpöntunum er að jafnaði 3-4 vikur.
Þá bjóðum við einnig upp á sérpöntun á öðrum snögum frá Beslag Design. Sjáðu úrvalið hér og hafðu samband við kokka@kokka.is til að fá verðtilboð.