Bubliq sódaflaskan gengur í svarta sódatækið frá Bubliq. Flaskan er 800 ml, 37,2 cm á hæð og 6,8 cm í þvermál.
Með Bubliq sódatækinu geturðu sett kolsýru í alla drykkina þína, hvort um sé að ræða vatn, vín, kokteila, safa, límonaði og margt margt fleira. Þá er einnig hægt að setja ávexti og grænmeti út í drykkinn áður en hafist er handa. Lögun sódatækisins er nett og afar stílhrein, því er ekki erfitt að finna stað fyrir það á heimilinu.
Það má ekki setja sódaflöskuna í uppþvottavél.