stautur f. kónísk sigti
1.950 kr.
Á lager
Stauturinn frá Rösle kemur sér vel þegar merja þarf matvæli í gegnum kónískt sigti. Þar sem stauturinn er úr beyki er best að vaska hann upp í höndunum.
Vörumerki |
Rösle |
---|---|
Efniviður |
Beyki |
Litur |
Ljósbrúnt |
Stærð |
25,5 CM ,Ø 8 CM |