stór kerti m. 3 kveikjum, tvær stærðir
18.900 kr. – 25.900 kr.
Stóru þriggja kveikja kertin frá Kuns Industrien eru tilkomumikil og má nota innandyra sem og utan. Hægt er að fá veglegan þrífót undir kertin, en þau eru breið og standa stöðug án stjaka.
Brennslutími 25 cm háa kertisins eru 200-250 klst.
Brennslutími 50 cm háa kertisins eru 400-500 klst.
Vörumerki |
Kunst Industrien |
---|---|
Efniviður |
Stearin |
Litur |
Hvítt |
Stærð |
Ø 15 x 25 CM ,Ø 15 x 50 CM |