Lýsing
Oeno Motion® er kraftmikill upptakari sem er auðveldur í notkun og stendur fallega á borði. Tappatogarinn er handgerður með fallegu hnotuskafti sem gefur gott grip, krómaðri málmblöndu og teflonhúðaðri skrúfu. Oeno Motion® kemur í fallegri gjafaöskju og honum fylgir aukaskrúfa.