tappatogari Souverain
8.900 kr.
Á lager
Souverain tappatogarinn frá Peugeot er með svokölluðum vængjum. Tappatogarinn er settur ofan á flöskuna og skrúfunni skrúfað í korktappann. Því næst eru vængirnir dregnir upp og síðan niður og korkurinn kemur auðveldlega upp úr. Til að ná korktappanum úr tappatogaranum þarf að halda vængjunum saman og skrúfa þar til hann losnar.
Souverain tappatogarinn kemur í gjafaöskju.
Vörumerki |
Peugeot |
---|---|
Efniviður |
Málmur ,Plast |
Litur |
Svart |
Stærð |
20 CM |