Unitea hitarinn frá Kinto er úr stáli og má setja undir t.a.m. tekönnur eða sósupotta. Mælt er með að vaska hitarann strax upp og þurrka vel eftir notkun til að koma í veg fyrir að hann ryðgi. Það má hvorki setja hitarinn í örbylgjuofni né uppþvottavél.
Það má einungis nota sprittkerti/teljós í hitarann og passa þarf að hann liggi á sléttu yfirborði. Þá er einnig mælt með því að setja hitaplatta undir hitarann til öryggis þar sem hann getur hitnað verulega.