uppþvottabali, samanbrjótanlegur

6.900 kr.

Á lager

Samanbrjótanlegi uppþvottabalinn frá Eva Solo er úr plasti sem stendur stöðugt á borði eða í vaskinum. Þá er hægt að hækka balann um 6 cm sem gerir hann dýpri. Uppþvottabalinn tekur ekki mikið pláss inni í skáp þegar hann er ekki í notkun.

Vörumerki

Eva Solo

Efniviður

Gúmmí

,

Plast

Litur

Dökkgrátt

Stærð

31 x 38 x 12 CM