Upphaf Opinel sem fyrirtækis fólst í því að hanna og smíða handhæga vasahnífa og hefur handverkið lítið breyst síðan 1890. Lögun skaftsins á 08 vasahnífnum er til að mynda sú upprunalega en við hnífinn hefur bæst öryggislás. Um er að ræða Virobloc hring (við samskeytin) og með honum er hægt að læsa hnífinn bæði opinn og samanbrotinn.
Ath. Stærð miðast við lengd hnífsblaðsins.