Villtu Voatsiperifery piparkornin vaxa villt í hitabeltisskógum í suðaustur Madagaskar og geta plönturnar orðið allt að 20 metrar á hæð. Það getur oft reynst erfitt að uppskera hann og er piparinn því nokkuð sjaldgæfur. Voatsiperifery piparinn er fjölhæfur og passar vel við alls kyns kjöt og jafnvel með eftirréttum.
Í pakkanum eru 3 lofttæmd bréf sem innihalda 20 grömm af villtum Voatsiperifery pipar hvert. Villti piparinn er tilvalinn fyrir allar piparkvarnir frá Peugeot.