Lýsing
Krílið nýtur þess að labba meðfram sjónum og finnur einn góðan veðurdag flöskuskeyti á ströndinni. Skilaboðin sendi Stráið sem er einmana rétt eins og Krílið og þráir ekkert heitar en að eiga vin. Stráið og Krílið finna hvort annað á endanum til allrar hamingju.