Eva vinnuskálarnar frá Eva Solo fást í fjórum stærðum og þremur litum. Skálarnar eru úr endurvinnanlegu plasti og með gúmmírönd á botninum til að halda þeim stöðugum á borði.
Kosturinn við Eva vinnuskálarnar eru að þær eru hitaþolnar upp að 100° og mega fara í frysti, uppþvottavél og örbylgjuofn.